fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

United sagði ósatt þegar kaupin á Varane fóru í gegn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Raphael Varane var kynntur sem leikmaður Manchester United sumarið 2022 tilkynnti félagið að hann hefði gert fjögurra ára samning við félagið.

United greindi frá kaupunum á Varane og sagði að hann hefði skrifað undir samning til ársins 2026.

Það var hins vegar ekki rétt, Varane gerði aðeins þriggja ára samning og getur því farið frítt frá félaginu næsta sumar.

Nokkuð góðar líkur eru á því að Varane fari frá United enda hefur Erik ten Hag lítið viljað nota hann undanfarið.

United er þó hins vegar með ákvæði um að framlengja samning Varane en óvíst er hvort að félagið nýti sér það.

Varane hefur verið talsvert meiddur hjá United og virðist Erik ten Hag vilja losa sig við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“