fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Svona nudduðu stuðningsmenn Bayern salti í sár Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Bayern Munchen voru í stuði á Old Trafford í gær þegar lið þeirra vann Manchester United.

Bayern vann United 0-1 og um leið varð ljóst að enska liðið er dottið úr leik í Meistaradeild Evrópu þetta árið.

Þjóðverjarnir höfðu þegar tryggt sér sigur í riðlinum fyrir gærdaginn og skemmtu sér konunglega í stúkunni á Old Trafford.

Undir lok leiks þegar Bayern leiddi sungu þeir lagið „Football’s coming home“ til að nudda salti í sár United, en það er frægt lag á meðal enskra knattspyrnuáhugamanna.

FC Kaupmannahöfn fylgir Bayern upp úr riðlinum en liðið vann Galatasaray í gærkvöldi.

United endar á botni riðilsins og fer því ekki einu sinni í Evrópudeildina eftir áramót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“