fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Starfsmenn voru í sjokki yfir hegðun leikmanna Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmenn á heimavelli Luton voru steinhissa á gríðarlegum fagnaðarlátum leikmanna Arsenal eftir sigur liðsins í síðustu viku. Daily Mail fjallar um málið.

Arsenal vann ansi dramatískan 3-4 sigur þar sem Declan Rice skoraði sigurmarkið á 97. mínútu.

Ærðust leikmenn Arsenal úr fögnuði og hélt hann áfram inni í klefa eftir leik samkvæmt fréttum að utan.

Starfsmennirnir voru í raun í sjokki á háværunum og söngvunum sem komu úr klefanum.

„Þú hefðir haldið að þeir væru nýbúnir að vinna deildina, ekki stela sigri gegn Luton,“ sagði heimildamaður.

Arsenal tapaði gegn Aston Villa um helgina og missti þar með af toppsætinu til Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu