fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Hafrún Rakel yfirgefur Breiðablik og semur við Bröndby

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. desember 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafrún Rakel Halldórsdóttir hefur yfirgefið Breiðablik og samið við danska liðið Bröndby.

Hafrún sem er fædd árið 2002 og hefur fest sig í sessi í íslenska landsliðinu undanfarna mánuði.

Hafrún kom til Breiðabliks frá Aftureldingu fyrir tímabilið 2020 og hefur leikið 95 leiki fyrir Breiðablik og skorað í þeim 13 mörk.

„Hún hefur reynst félaginu gríðarlega vel og óskum við henni alls hins besta í Danmörku,“ segir á vef Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar