fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Gerrard vill bjóða í leikmann Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial er á förum frá Manchester United í janúar eða í sumar. Það er áhugi á honum frá Sádi-Arabíu.

Samningur hins 28 ára gamla Martial rennur út eftir leiktíðina en kappinn skrifaði undir fimm ára samning við United 2019 með möguleika á árs framlengingu. Verður sá möguleiki hins vegar ekki nýttur af hálfu United og fer leikmaðurinn því frítt næsta sumar, nema hann verði seldur í janúar.

Martial var keyptur til United 2015 og varð um leið dýrasti táningur sögunnar. Kostaði hann 36 milljónir punda og kom frá Monaco en kaupverðið gat hækkað í 58 milljónir punda. Það er óhætt að segja að Martial hafi ekki staðið undir væntingunum á tíma sínum hjá United.

Steven Gerrard, stjóri Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu, er nú sagður vilja fá Martial til sín en Jordan Henderson er til að mynda á mála hjá félaginu.

Al-Ettifaq gæti boðið 10 milljónir evra í Martial í janúar samkvæmt blaðamanninum Ekrem Konur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Í gær

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga