fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Fyrirliðinn bannar liðsfélögunum að tala um titilinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliði Aston Villa, John McGinn, hefur bannað leikmönnum liðsins að tala um titilinn í búningsklefa liðsins.

McGinn segir sjálfur frá þessu en Villa hefur komið öllum á óvart í vetur og er að berjast um toppsætið.

,,Ég banna T orðið, við erum búnir með 16 umferðir. Það er langt, langt ferli framundan,“ sagði McGinn.

,,Við sýnum öllum þeim sem eru í kringum okkur virðingu og liðum sem hafa verið í sömu stöðu og við til margra ára.“

,,Við erum nýir í þessari baráttu, getum við haldið þessu áfram? Ég veit það ekki, vonandi.“

McGinn var hetja Villa í gær sem vann Arsenal 1-0 en hann gerði eina mark leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var 30 sekúndum á eftir Salah

Var 30 sekúndum á eftir Salah
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Í gær

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið