fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 18:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 4 – 1 Newcastle
1-0 Destiny Udogie(’26)
2-0 Richarlison(’38)
3-0 Richarlison(’60)
4-0 Son Heung Min(’85, víti)
4-1 Joelinton(’92)

Tottenham svaraði heldur betur fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Newcastle á heimavelli.

Gengi Tottenham hefur verið ansi slæmt undanfarið og hafði liðið tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum.

Heimamenn voru þó gríðarlega sprækir í viðureign dagsins og skoruðu fjögur mörk gegn einu frá gestunum.

Richarlison skoraði tvennu í þessum leik en Son Heung Min stal senunni og lagði upp tvö og skoraði eitt af vítapunktinum.

Joelinton lagaði stöðuna fyrir Newcastle undir lok leiks en það var langt frá því að vera nóg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona