fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Balotelli hjólar í fyrrum stjóra Liverpool í nýju viðtali

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. desember 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli vandar fyrrum stjóra sínum hjá Liverpool, Brendan Rodgers, ekki kveðjurnar í nýju viðtali.

Glaumgosinn Balotelli, sem er orðinn 33 ára gamall, hefur komið víða við á ferlinum. Þar á meðal Manchester City, Inter og AC Milan. Árið 2014 gekk hann hins vegar í raðir Liverpool en þar gekk lítið upp.

Stjóri Liverpool á þeim tíma, Brendan Rodgers, hefur áður gagnrýnt ítalska framherjann fyrir frammistöður sínar á Anfield. Nú hefur Balotelli hins vegar svarað fyrir sig.

„Brendan Rodgers er versti þjálfari sem ég hef haft,“ segir hann.

„Hvaða æfingar og annað varðar var hann í fyrsta sæti en sem manneskja var hann hræðilegur,“ bætir Balotelli við beittur.

Balotelli er í dag á mála hjá Adana Demirspor í Tyrklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld