fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

England: Salah lagði upp og skoraði í tæpum sigri Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 14:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 1 – 2 Liverpool
1-0 Jean-Philippe Mateta(’57, víti)
1-1 Mohamed Salah(’76)
1-2 Harvey Elliott(’91)

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Liverpool heimsótti þá Crystal Palace.

Palace byrjaði þennan leik gríðarlega vel og komst yfir á 57. mínútu er Jean-Philippe Mateta skoraði.

Mateta gerði mark sitt úr vítaspyrnu og var útlitið lengi vel bjart fyrir heimamenn, þar til Andre Ayew skemmdi partíið.

Ayew fékk að líta rautt spjald á 75. mínútu en hann fékk þar sitt annað gula spjald og ljóst að róðurinn yrði erfiður fyrir heimamenn.

Mohamed Salah jafnaði fyrir Liverpool á 76. mínútu og lagði svo upp annað í uppbótartíma.

Salah lagði upp mark fyrir Harvey Elliott sem hafði komið inná sem varamaður og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“