fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Vanda fær leyfi til að reyna að framlengja samning Hareide

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 12:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ ætlar að bjóða Age Hareide að halda áfram sem landsliðsþjálfari en málið var tekið fyrir á síðasta fundi stjórnar.

„Stjórn KSÍ samþykkti að gefa formanni KSÍ umboð til að ræða við Åge Hareide um mögulega endurnýjun á samningi hans,“ segir í fundargerð KSÍ.

Vanda Sigurgeirsdóttir mun því fara í viðræður við Hareide um að halda áfram en hann tók við liðinu í vor.

Hareide hefur mistekist að bæta úrslitin hjá íslenska landsliðinu en einhverjir hafa séð bætingar á leik liðsins þrátt fyrir það.

Hareide hefur mikla reynslu úr þjálfun. Vanda mun láta af störfum sem formaður KSÍ áður en núverandi samningur Hareide rennur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor er kominn til Englands

Guðlaugur Victor er kominn til Englands
433Sport
Í gær

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts
433Sport
Í gær

Þarf líklega að bíða í ár eftir draumaskiptunum

Þarf líklega að bíða í ár eftir draumaskiptunum