fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Tottenham skrifaði söguna á mjög neikvæðan hátt í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur lítið upp hjá Tottenham þessa dagana eftir góða byrjun í ensku úrvalsdeildinni.

Liðið tapaði 1-2 gegn West Ham á heimavelli í gær og hefur nú tapað fjórumaf síðustu fimm leikjum, einn af þessum fimm endaði með jafntefli.

Tölfræðiveitan OptaJoe bendir á að Tottenham hafi skrifað söguna tvisvar á mjög neikvæðan hátt í gær.

Varð liðið annars vegar það fyrsta í sögunni til að vinna ekki í fimm leikjum í röð þrátt fyrir að komast yfir þeim í öllum.

Hins vegar fyrir að tapa þremur heimaleikjum í röð þrátt fyrir að komast yfir í þeim öllum.

Tottenham er í fimmta sæti deildarinnar með 27 stig, 9 stigum á eftir toppliði Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Jóhann tekur við Þrótti af Ólafi Kristjánssyni

Staðfest að Jóhann tekur við Þrótti af Ólafi Kristjánssyni