fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sagður hafa tjáð vinum sínum að brátt verði hann rekinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Heckingbottom var rekinn sem stjóri Sheffield United í vikunni og nú gæti annar stjóri verið rekinn.

Heckingbottom var sá fyrsti til að missa starf sitt eftir hörmungar gengi Sheffield United það sem af er leiktíð.

Enskir miðlar hafa fjallað af kappi um að Steve Cooper verði sá næsti til að missa starf sitt en hann er stjóri Nottingham Forest.

Eftir að hafa tekið við Forest á miðju þarsíðasta tímabili og komið því upp um deild og haldið því uppi í úrvalsdeildinni í vor hefur Forest nú aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum. Er liðið í sextánda sæti og í bullandi fallhættu.

Samkvæmt Football Insider telur Cooper sjálfur að hann verði rekinn og hefur hann tilkynnt vinum sínum um það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea