fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Fyrirliðinn fær ekki lengur að mæta á æfingar og enginn veit af hverju

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Worrall fyrirliði Nottingham Forest má ekki lengur mæta á æfingar með liðinu en engar útskýringar hafa komið fram vegna þess.

Worrall skrifaði undir nýjan samning við Nottingham í september og því kemur þetta á óvart.

Steve Cooper er á barmi þess að verða rekinn úr starfi sem þjálfari en Worrall gæti fengið tækifæri aftur.

Worrall er 26 ára gamall en Scott McKenna samherji hans fær sömu meðferð og má ekki lengur mæta á æfingar.

Worrall og McKenna eru nú látnir mæta á æfingasvæðið þegar aðrir leikmenn eru farnir heim en ensk blöð segja hegðun ekki vera ástæðuna fyrir þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“