fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Gummi Ben birtir myndband – Framkvæmdir í klefanum sem Blikar kvörtuðu yfir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var frægt atvik í Bestu deild karla í sumar þegar Breiðablik neitaði að nota klefann í Víkinni og mættu á rútu í leikinn rétt áður en hann hófst.

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þá þjálfari Breiðabliks lét hafa eftir sér að klefinn væri ekki boðlegur. Vond lykt væri þar, meðal annars.

Nú virðast Víkingar vera í framkvæmdum og laga klefinn hjá sér en Guðmundur Benediktsson birti myndband úr Víkinni.

Þar eru framkvæmdir í gangi þessa dagana í klefanum sem gestaliðin í Víkinni nota þegar þau heimsækja Íslands og bikarmeistarana.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg