fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Sancho bíður og vonar að Ratcliffe lagi hlutina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. desember 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho kantmaður Manchester United er sagður bíða og vona að Sir Jim Ratcliffe sem er að kaupa hlut í félaginu geti lagað ástandið.

Sancho hefur ekki æft eða spilað með United í fleiri vikur eftir að hafa lent í stríði við Erik Ten Hag.

Með nýjum eigandi gætu komið breytingar og er ekki útilokað að hann skoði að skipta um þjálfara.

„Sancho er enn að hallast að því að fara í janúar en hann vill líka og sjá hvaða breytingar koma með nýjum eiganda,“ segir Florian Plettenberg hjá Sky í Þýskalandi.

„Það er ekki kominn neinn verðmiði á hann, lán með möguleika á kaupum er líklegast. Juventus hefur mikinn áhuga.“

Starf Ten Hag gæti verið í hættu á næstu vikum en það verður þétt spilað næstu vikurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes