fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Búast við að Þorvaldur taki slaginn við Guðna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. desember 2023 13:00

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt útvarpsþættinum Fótbolta.net ætlar Þorvaldur Örlygsson að bjóða sig fram til formanns KSÍ. Þetta kom fram í þættinum um helgina.

Þorvaldur er í dag rekstrarstjóri Stjörnunnar en hann hefur víðtæka reynslu úr fótboltanum.

Þorvaldur var atvinnumaður á sínum tíma, hann var landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur þjálfað félagslið og þjálfað yngri landslið Íslands.

Guðni Bergsson fyrrum formaður KSÍ hefur staðfest framboð til formanns þegar kosið verður í febrúar. Þorvaldur virðist ætla að taka slaginn við Guðna.

Vanda Sigurgeirsdóttir, núverandi formaður KSÍ ákvað að bjóða sig ekki aftur fram og lýkur hennar formannstíð í febrúar.

Þorvaldur hefur samkvæmt heimildum 433.is hringt í félög víða um land undanfarnar vikur og kannað hvort hann eigi möguleika á að verða formaður sambandsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes