fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sjáðu stórbrotið fyrsta mark Mac Allister fyrir Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Mac Allister skoraði stórbrotið mark fyrir Liverpool í dag sem mætti Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Mac Allister kom til Liverpool í sumar en hann var að skora fyrsta mark sitt fyrir félagið.

Argentínumaðurinn skoraði með stórkostlegu skoti langt fyrir utan teig í 4-3 sigri heimamanna.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum