fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Kári staðfestir að Norrkoping hafi haft samband vegna Arnars

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 17:24

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála Víkings, hefur staðfest það að Norrkoping hafi haft samband við félagið vegna Arnars Gunnlaugssonar.

Arnar hefur gert frábæra hluti með Víking undanfarin ár og er orðaður við þjálfarastarfið hjá sænska félagið.

Fótbolti.net hafði samband við Kára í dag og staðfesti hann að það hafi komið fyrirspurn frá Norrkoping á dögunum.

„Þeir höfðu samband við okkur til að fá að hafa samband við Arnar. Það var gefið leyfi á það, en þeir voru fullkomlega meðvitaðir um það að Arnar færi ekkert bara frá Víkingi,“ sagði Kári við Fótbolta.net.

,,Þeir þurfa að eiga samtal við okkur og það hefur ekkert komið. Ég veit ekki hvar þetta stendur þeirra á milli.“

Kári var síðar spurður út í það hvort einhver úr þjálfarateymi Víkings gæti fylgt Arnari til Svíþjóðar en segist ekki þekkja það eins og staðan er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona