fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Viðbrögð goðsagnarinnar við mistökum Onana segja allt sem segja þarf

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markvörður Manchester United, var í gjafastuði gegn Galatasaray í gær.

Leikur liðanna í Meistaradeild Evrópu fór 3-3 og á United nú veika von um að fara áfram í 16-liða úrslit. Onana, sem kom til United í sumar frá Inter, átti skelfilegan leik.

Gerði hann slæm mistök í þriðja marki Galatasary til að mynda en Darren Fletcher, sem lýsti leiknum á TNT Sports, sagði frá því þegar hann sá viðbrögð United goðsagnarinnar Peter Schmeichel við atvikinu.

„Peter Schmeichel situr rétt hja okkur og hann setti hendurnar um höfuðið,“ sagði Fletcher í beinni.

United þarf að vinna Bayern Munchen í lokaleik sínum í riðlinum og treysta á jafntefli í leik FC Kaupmannahafnar og Galatasaray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði