fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Baunar á Bruno og kennir honum um hvernig fór í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes segir að Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United verði að taka ábyrgð á jafntefli liðsins gegn Galatasaray í gær.

Scholes var ósáttur með fyrirliðann sem braut í tvígang af sér fyrir utan teig þar sem Gala skoraði í bæði skiptin.

Andre Onana markvörður liðsins gerði þar tvö dýr mistök eftir brotin hjá Bruno. „Þetta er enn einn leikurinn sem liðið hefði getað klárað,“ sagði Scholes.

United komst í tvígang í tveggja marka forystu í leiknum en á endanum fór leikurinn 3-3 og United í slæmri stöðu í Meistaradeildinni.

„Ég veit að í viðtalinu talar Bruno um mistök en hann gerir tvö stór mistök með því að gefa heimskulegar aukaspyrnur sem kosta mörk.“

„Þeir geta ekki haldið hreinu, vörnin er út um allt. Markvörðurinn gefur mörk og Bruno brýtur heimskulega af sér reglulega.“

„Þetta gerir leikinn erfiðari fyrir liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð