fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Ísraelar ósáttir við tilfærsluna í Kópavoginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 10:41

Frá Kópavogi. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

For­svars­menn ísra­elska knatt­spyrnu­fé­lags­ins Macca­bi Tel Aviv eru ósátt­ir við ákvörðun við þá ákvörðun UEFA að færa leik liðsins gegn Breiðabliki í Sambandsdeildinni af Laug­ar­dals­velli yfir á Kópa­vogs­völl.

Það er mbl.is sem segir frá þessu.

Í gærkvöldi var greint frá því að leikurinn hafi verið færður vegna veðurs en frost á að vera í Reykjavík annað kvöld. Átti hann að fara fram klukkan 20 annað kvöld í Laugardalnum en verður hann þess í stað 13 á morgun á Kópavogsvelli.

Mbl.is segir frá því að Maccabi vilji ekki spila á gervigrasi og hafi lagt fram kvörtun til UEFA vegna þess. Þá er félagið ósátt með að leiknum hafi verið flýtt en það var gert þar sem flóðljósin á Kópavogsvelli standast ekki kröfur UEFA.

Breiðablik hefur tapað öllum leikjum riðilsins til þessa og á ekki möguleika á að komast áfram í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Í gær

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn