fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Tveir íslenskir dómarar láta af störfum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ársæll Guðmundsson, Bestudeildardómari, og Oddur Helgi Guðmundsson, Bestudeildar- og FIFA aðstoðardómari létu af störfum eftir tímabilið 2022.

Á landsdómararáðstefnunni þann 18. nóvember var þeim þakkað fyrir vel unnin störf fyrir dómgæslu á vegum KSÍ.

Þeir munu þó áfram starfa að dómaramálum sem eftirlitsmenn og lærifeður í hæfileikamótun ungra dómara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað