fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Arnar fór á Zoom fund með Norrköping en veit ekki hvað gerist – „Ég er silkislakur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 14:00

Arnar Gunnlaugsson og Kári Árnason starfa saman hjá Víkingi Reykjavík / Mynd: Torg/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings átti fund með sænska félaginu, Norrköping í síðustu viku en hefur síðan þá ekkert heyrt frá félaginu. Hann veit ekki hvort viðræður haldi áfram en segist alveg rólegur yfir stöðunni.

Arnar sem unnið hefur sex titla með Víking veit ekki hver staðan á ferlinu er en sænska félagið leitar sér að þjálfara.

„Ég fer fyrir viku síðan á Zoom fund með þeim, ég hef ekkert heyrt neitt síðan. Ég veit ekki hvort þeir hafi haft aftur samband við Víking,“ segir Arnar í samtali við 433.is um stöðu mála.

Hann telur að ef viðræður haldi áfram þá þurfi hann að fara til Svíþjóðar. „Ég hefði haldið að næsta skref væri face to face fundur en það hefur ekkert gerst frá fyrsta fundi,“ segir Arnar.

Hann segist mjög rólegur yfir stöðunni, spennandi tímar séu framundan í Víkinni þar sem liðið á sér þann draum að komast langt í Evrópu. „Ég er silkislakur, það eru tvö ár eftir hjá Víkingi. Það er gaman að vera orðaður við svona starf og vera í myndinni en það er líka mjög spennandi tímabil framundan hjá Víkingi.“

Arnar hefur verið orðaður við fleiri lið erlendis en Norrköping er í ráðningaferli sínu og ekki útilokað að félagið fari í ítarlegri viðræður við Arnar um starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“