fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433

Segir að samband Arteta og Ramsdale sé ónýtt – ,,Of seint að laga það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsdale þarf að koma sér burt frá Arsenal í janúar segir fyrrum enski landsliðsmarkmaðurinn, Paul Robinson.

Ramsdale var aðalmarkmaður Arsenal á síðustu leiktíð en hefur nú misst sæti sitt til David Raya.

Robinson telur að samband Ramsdale við Mikel Arteta, stjóra Arsenal, sé ónýtt og að hann eigi enga framtíð fyrir sér á Emirates.

,,Hann átti frábært síðasta tímabil og byrjaði vel í ár, hann er mikilvægur hlekkur í klefanum,“ sagði Robinson.

,,Við erum að tala um leiðtoga, hann er alvöru karakter og virtist eiga í mjög góðu sambandi við Arteta.“

,,Það er of seint að laga það samband í dag, það er ónýtt. Ramsdale er í dag varamarkmaður og þarf að komast annað í janúarglugganum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Í gær

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann