fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Algjört bull að hann sé á förum á næsta ári – ,,Eru þeir í alvöru að tala um það?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er algjört kjaftæði að Ilkay Gundogan sé að færa sig um set eftir að hafa gengið í raðir Barcelona í sumar.

Þetta segir Xavi, þjálfari liðsins, en Gundogan hefur verið orðaður við lið í Sádi Arabíu undanfarna daga.

Fyrir það var Gundogan orðaður við lið í Tyrklandi en hann kom aðeins í sumar eftir langa dvöl hjá Manchester City.

Xavi segir að það sé ekkert til í þessum sögusögnum og að Gundogan sé að leitast eftir því að spila með Barcelona í nokkur ár til viðbótar.

,,Í alvöru? Eru þeir að tala um það? Vá. Gundogan er að leita sér að heimili í Barcelona,“ sagði Xavi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Í gær

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann