fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Mourinho með ráð fyrir Ancelotti: ,,Þarft að vera klikkaður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 22:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hvetur kollega sinn, Carlo Ancelotti, til að halda sig hjá Real Madrid frekar en að fara í sumar.

Ancelotti er sterklega orðaður við brottför en brasilíska landsliðið vill ráða hann sem landsliðsþjálfara.

Ancelotti hefur gefið í skyn að hann sé á förum en Florentino Perez, forseti Real, vill halda Ítalanum.

Mourinho hefur sjálfur þjálfað lið Real og segir að það væri klikkun að yfirgefa félagið á þessum tímapunkti.

,,Þú þarft að vera klikkaður til að yfirgefa Real Madrid þegar félagið vill halda þér,“ sagði Mourinho.

,,Carlo er fullkominn fyrir Real Madrid og Real Madrid er fullkomið fyrir Carlo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann