fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Alisson fær fjóra

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 15:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Englandsmeistarar Manchester City fengu þá Liverpool í heimsókn.

Það má segja að heimamenn hafi verið töluvert sterkari aðilinn í dag og svekkja sig á að hafa ekki fengið öll þrjú stigin.

Erling Haaland, markavél Man City, kom liðinu yfir í fyrri hálfleik og var staðan lengi vel 1-0 fyrir þeim bláklæddu.

Bakvörðurinn Trent Alexander Arnold jafnaði hins vegar metin fyrir Liverpool á 80. mínútu og reyndist það mark það síðasta í viðureigninni.

Það var alvöru hiti í leiknum í seinni hálfleik en alls fengu fjórir leikmenn gult spjald.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.

Man City: Ederson (8), Walker (7), Dias (7), Akanji (6), Ake (7), Rodri (7), Silva (7), Foden (7), Alvarez (6), Doku (8), Haaland (7).

Varamenn: N/A

Liverpool: Alisson (4), Alexander-Arnold (8), Matip (7), Van Dijk (7), Tsimikas (6), Mac Allister (6), Szoboszlai (7), Jones (6), Salah (7), Nunez (6), Jota (6).

Varamenn: Diaz (6), Gravenberch (7), Gakpo (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum