fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Draumurinn var að spila á Anfield en hann endaði í Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero, goðsögn Manchester City, var aðdáandi Liverpool á sínum yngri árum og var mjög hrifinn af framherjanum Michael Owen.

Aguero greinir sjálfur frá þessu en hann spilaði í tíu ár á Englandi og öll þau ár voru í Manchester.

Fyrir það var Aguero leikmaður Atletico Madrid en hann hefur í dag lagt skóna á hilluna.

Aguero hefur aldrei viðurkennt áður að hann sé í raun stuðningsmaður Liverpool en hann fylgdist mikið með liðinu á sínum tíma.

,,Ég var mjög hrifinn af Liverpool þegar ég var yngri vegna Michael Owen sem vakti einnig athygli sem táningur. Þegar ég var í Playstation þá reyndi ég að spila eins og Owen!“ sagði Aguero.

,,Þessi tíu ár hjá Manchester City, við spiluðum marga magnaða leiki við Liverpool og börðumst um deildarmeistaratitilinn. Ég hef skorað mikilvæg mörk en náði ekki að skora á Anfield.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Í gær

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur