fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Varð fyrir kynþáttaníði eftir átökin við Messi í vikunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. nóvember 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrygo, leikmaður Real Madrid og brasilíska landsliðsins, varð fyrir kynþáttaníði eftir tapi Brasilíu gegn Argentínu í vikunni.

Mikil læti brutust út á milli leik, meðal annars milli brasilískrar lögreglu og argentískra stuðningsmanna, en þá stóðu Rodrygo og Lionel Messi í stappi.

Eftir leik varð Rodrygo fyrir kynþáttaníði á samfélagsmiðlum.

„Rasistar eru alltaf virkir. Samfélagsmiðlar mínir voru undirlagðir af móðgandi ummælum og alls konar þvælu,“ sagði hann og hélt áfram.

„Ef við gerum ekki það sem þeir vilja að við gerum, högum ekki eins og þeim finnst við eiga að gera, klæðum okkur í eitthvað sem pirrar þá, beygjum okkur ekki þegar það er ráðist á okkur, tökum pláss sem þeim finnst vera þeirra þá láta þeir til skarar  skríða með þessari glæpsamlegu hegðun.

En óheppnir þeir, því við hættum ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Í gær

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy