fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Hefur bætt sig eftir áfallið – „Það gerir það enn þá meira pirrandi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. nóvember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sandro Tonali æfir á fullu með Newcastle og stendur sig ansi vel þrátt fyrir að vera í löngu banni.

Þetta segir stjóri Newcastle, Eddie Howe, en Tonalo var nýlega dæmdur í tíu mánaða bann frá vellinum vegna brota á veðmálareglum. Hann kom til enska liðsins frá AC Milan í sumar.

„Sandro hefur verið að standa sig mjög vel á æfingu. Það gerir það enn þá meira pirrandi að mega ekki nota hann,“ segir Howe um ítalska miðjumanninn.

„Ég held við höfum aldrei séð hann svona góðan. Hann höndlar stöðuna mjög vel og það segir mikið um hans karakter.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Í gær

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford