fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Tveir leikmenn Manchester United til Sádi-Arabíu?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro og Christian Eriksen, miðjumenn Manchester United, eru báðir orðaðir við Sádi-Arabíu í dag.

Blaðamaðurinn Ekrem Konur segir frá því að félög í Sádí séu að fylgjast með gangi mála hjá Eriksen og að þau gætu boðið í hann 20 milljónir evra.

Christian Eriksen

Þá segir miðillinn Relevo frá því að Casemiro sé alvarlega að íhuga að fara frá United vegna erfiðleika með að aðlagast. Einnig vegna mikilla meiðsla undanfarið.

Relevo segir að Sádi-Arabía heilli leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum