fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Segja það falsfrétt að síðasti dans Ronaldo og Messi fari fram í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 09:30

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Miami segir frá því að ekkert sé til í því að félagið sé á leið til Sádí Arabíu á næsta ári til að taka þátt í æfingamóti.

Í vikunni fóru Sádarnir að segja frá því að Cristiano Ronaldo leikmaður Al Nassr og Lionel Messi leikmaður Inter Miami myndu þar mætast í síðasta skipti.

Þetta kannast forráðamenn Inter Miami ekki við og segja að félagið sé ekki á leið í neitt æfingamóti í Sádí Arabíu eins og staðan er í dag.

Messi mætti á þetta mót á þessu ári en þá sem leikmaður PSG en þar mættust hann og Ronaldo.

„Það var tilkynnt að við værum á leið á Riyadh Season mótið, þar er haft eftir forseta okkar að við séum að mæta. Jorge Mas hefur aldrei rætt þetta mót,“
segir talsmaðru Inter Miami.

Ronaldo og Messi hafa í mörg ár verið að keppast við hvorn annan og verið þeir bestu í heimi, ekki er þó líklegt að þeir spili við hvorn annan á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja