fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Segir af sér eftir Twitter færslu þar sem hann talaði um að Hitler væri stoltur af Netanyahu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wasim Haq sem var ráðgjafi hjá enska knattspyrnusambandinu hefur sagt starfi sínu lausi eftir Twitter færslu sína.

„Adolf Hitler væri stoltur af forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu,“ sagði Haq í færslu sinni.

Færslan kom vegna innrásar Ísraels í Palestínu en blóðugt stríð braust út eftir að Hamas samtökin réðust inn í Ísrael.

Haq var strax settur til hliðar af enska sambandinu vegna málsins og hefur hann nú sagt af sér.

„Ég hef sagt starfi mínu lausu, ég bið múslima afsökunar,“ segir Haq.

„Þetta stríð hefur kostað þúsundir manna lífið, ég vona að fótboltinn geti spilað hlutverk í að róa hlutina á milli landanna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Í gær

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum