fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Segir af sér eftir Twitter færslu þar sem hann talaði um að Hitler væri stoltur af Netanyahu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wasim Haq sem var ráðgjafi hjá enska knattspyrnusambandinu hefur sagt starfi sínu lausi eftir Twitter færslu sína.

„Adolf Hitler væri stoltur af forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu,“ sagði Haq í færslu sinni.

Færslan kom vegna innrásar Ísraels í Palestínu en blóðugt stríð braust út eftir að Hamas samtökin réðust inn í Ísrael.

Haq var strax settur til hliðar af enska sambandinu vegna málsins og hefur hann nú sagt af sér.

„Ég hef sagt starfi mínu lausu, ég bið múslima afsökunar,“ segir Haq.

„Þetta stríð hefur kostað þúsundir manna lífið, ég vona að fótboltinn geti spilað hlutverk í að róa hlutina á milli landanna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England