fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Segir af sér eftir Twitter færslu þar sem hann talaði um að Hitler væri stoltur af Netanyahu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wasim Haq sem var ráðgjafi hjá enska knattspyrnusambandinu hefur sagt starfi sínu lausi eftir Twitter færslu sína.

„Adolf Hitler væri stoltur af forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu,“ sagði Haq í færslu sinni.

Færslan kom vegna innrásar Ísraels í Palestínu en blóðugt stríð braust út eftir að Hamas samtökin réðust inn í Ísrael.

Haq var strax settur til hliðar af enska sambandinu vegna málsins og hefur hann nú sagt af sér.

„Ég hef sagt starfi mínu lausu, ég bið múslima afsökunar,“ segir Haq.

„Þetta stríð hefur kostað þúsundir manna lífið, ég vona að fótboltinn geti spilað hlutverk í að róa hlutina á milli landanna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029