fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Mourinho opnar dyrnar til Sádí Arabíu nú þegar starf hans er í hættu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, þjálfari Roma segist opinn fyrir því að þjálfa í Sádí Arabíu og telur að hann muni starfa þar einn daginn.

Starf Mourinho hjá Roma gæti verið í hættu enda situr liðið í sjöunda sæti í Seriu A og eru það mikil vonbrigði fyrir stjórnendur félagsins.

Roma kom inn í tímabilið með háleit markmið eftir að hafa krækt í Romelu Lukaku.

Samningur Mourinho við Roma er svo á enda í lok tímabils og er ekki líklegt að hann framlengi hann.

„Ég er á því að einn daginn fari ég til Sádí Arabíu, ég mun þjálfa þar,“ segir Mourinho.

„Það gerist samt ekki á morgun eða hinn,“ segir Mourinho sem opnar þarna dyrnar inn í peningana sem eru í boði í Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum