fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mourinho opnar dyrnar til Sádí Arabíu nú þegar starf hans er í hættu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, þjálfari Roma segist opinn fyrir því að þjálfa í Sádí Arabíu og telur að hann muni starfa þar einn daginn.

Starf Mourinho hjá Roma gæti verið í hættu enda situr liðið í sjöunda sæti í Seriu A og eru það mikil vonbrigði fyrir stjórnendur félagsins.

Roma kom inn í tímabilið með háleit markmið eftir að hafa krækt í Romelu Lukaku.

Samningur Mourinho við Roma er svo á enda í lok tímabils og er ekki líklegt að hann framlengi hann.

„Ég er á því að einn daginn fari ég til Sádí Arabíu, ég mun þjálfa þar,“ segir Mourinho.

„Það gerist samt ekki á morgun eða hinn,“ segir Mourinho sem opnar þarna dyrnar inn í peningana sem eru í boði í Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn