fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ferguson setur húsið á sölu eftir andlát eiginkonunnar – Sjáðu inn í húsið sem metið er á 620 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 08:58

Sir Alex Ferguson hringdi tvisvar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir andlát eiginkonu sinnar hefur Sir Alex Ferguson ákveðið að setja húsið sitt á sölu og vill hann fá 620 milljónir fyrir það.

Húsið er staðsett í hverfinu Wilmslow sem er í úthverfi Manchester.

Cathy, eiginkona Ferguson lést í haust og hefur þessi 81 árs gamli maður ákveðið að flytja.

Húsið er í gömlum stíl en teppið hefur tengingar til Skotlands þaðan sem Ferguson er.

Húsið er ansi stórt en í það vantar öll helstu nútíma þægindi, Ferguson og Cathy hafa búið þarna í fjöldamörg ár og litlu breytt.

Líklegt er talið að húsið seljist fljótt enda er Ferguson goðsögn í sögu enska fótboltans eftir stjóratíð sína hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Í gær

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United