fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ferguson setur húsið á sölu eftir andlát eiginkonunnar – Sjáðu inn í húsið sem metið er á 620 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 08:58

Sir Alex Ferguson hringdi tvisvar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir andlát eiginkonu sinnar hefur Sir Alex Ferguson ákveðið að setja húsið sitt á sölu og vill hann fá 620 milljónir fyrir það.

Húsið er staðsett í hverfinu Wilmslow sem er í úthverfi Manchester.

Cathy, eiginkona Ferguson lést í haust og hefur þessi 81 árs gamli maður ákveðið að flytja.

Húsið er í gömlum stíl en teppið hefur tengingar til Skotlands þaðan sem Ferguson er.

Húsið er ansi stórt en í það vantar öll helstu nútíma þægindi, Ferguson og Cathy hafa búið þarna í fjöldamörg ár og litlu breytt.

Líklegt er talið að húsið seljist fljótt enda er Ferguson goðsögn í sögu enska fótboltans eftir stjóratíð sína hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja