fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gleðifréttir fyrir Ten Hag ofan í allar þær slæmu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw hefur hafið æfingar með Manchester United á nýjan leik eftir þriggja mánaða fjarveru. Eru þetta gleðitíðindi fyrir Erik Ten hag.

Vinstri bakvörðurinn hefur undir stjórn Ten Hag verið í stóru hlutverki og hefur liðið saknað hans.

Shaw meiddist i lok ágúst og fór félagið þá leið að fá Sergio Reguilon á láni frá Tottenham.

Tyrrel Malacia hefur einnig verið frá vegna meiðsla og staða vinstri bakvarðar því verið til vandræða.

Shaw hefur hafið æfingar af fullum krafti en óvíst er hvort hann sé klár í slaginn gegn Everton á sunnudag.

Meiðsli herja á lið United en Andre Onana er nú meiddur en óvíst er með hversu lengi hann verður frá. Fyrir eru Lisandro Martinez, Casemiro og Christian Eriksen frá og spila ekki gegn Everton.

Jonny Evans, Aaron Wan-Bissaka og Rasmus Hojlund eru svo allir tæpir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah