fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur dómur þegar Ítalir tóku Mudryk niður en ekkert var dæmt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk hefði líklega átt að fá vítaspyrnu þegar Úkraína og Ítalía mættust í undankeppni Evrópumótsins í gær.

Bæði lið gátu komist beint inn á Evrópumótið en Ítölum dugði jafntefli til þess að koma sér áfram.

Í uppbótatíma hefði Úkraína líklega átt að fá vítaspyrnu en staðan var þá 0-0.

Mudryk var tekinn niður í teignum en dómari leiksins og VAR herbergið ákvað að dæma ekki neitt. Það voru margir hissa á því að ekkert var dæmt.

Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og Ítalir fara beint inn á EM en Úkraína þarf að fara í umspil.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar