fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Fjögur ensk stórlið sendu útsendara á sama leikinn á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea, Manchester City, Manchester United og Newcastle United voru öll mætt með útsendara til Spánar á sunnudag til að horfa á leik liðsins gegn Georgíu.

Segir í fréttum að þarna hafi félögin verið mætt til að taka út Khvicha Kvaratskhelia kantmann Napoli.

Kvaratskhelia er vissulega orðin þekkt stærð en hann er 22 ára gamall og var frábær með Napoli á síðustu leiktíð.

Kvaratskhelia átti ágætis spretti í tapinu gegn Spáni en búist er við að stórlið reyni að kaupa hann næsta sumar.

Kvaratskhelia og félagar í Napoli urðu ítalskir meistarar á síðustu leiktíð en hafa ekki náð flugi á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029