fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Breytingartillögunni umræddu var hafnað – Munaði einu atkvæði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 16:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa kosið gegn tillögu um að banna félögum með sömu eigendur að lána leikmenn sín á milli.

Þetta hefur verið mikið í umræðunni og þá sérstaklega eftir að Ruben Neves, leikmaður Al Hilal, var orðaður við Newcastle. Félögin eru bæði í eigu opinbers fjárfestingasjóðs Sádi-Arabíu.

Eftir nýjustu fréttir er hins vegar ljóst að félögum með sömu eigendur verður ekki bannað að lána leikmenn sín á milli. Gæti Neves því farið til Newcastle svo dæmi sé tekið, en algengt er að eigendur eigi fleiri en eitt félag.

Fjórtán af tuttugu félögum í ensku úrvalsdeildinni þurftu að samþykkja breytingartillöguna en þrettán samþykktu hana og fer hún því ekki í gegn á einu atvkvæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok