fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
433Sport

Þetta eru liðin sem hafa fært Englandi flesta landsliðsmenn – Gleymt félag situr í þriðja sæti listans

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 12:30

Enska landsliðið fagnar marki á HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur framleitt flesta landsliðsmenn fyrir England í sögunni.

Þetta má sjá á lista sem birtur var í enskum fjölmiðlum í dag.

Tottenham hefur fært Englandi flesta landsliðsmenn í sögunni eða 79. Þar á eftir koma Aston Villa og öllu óþekktara lið, Corinthian, sem var uppi á árunum 1882 til 1939 og var starfsemi þess í London.

Helstu stórlið Englands eru einnig á þessum lista sem alls telur tólf lið.

Hér að neðan er hann í heild.

Tottenham – 79
Aston Villa – 76
Corinthian – 76
Liverpool – 74
Everton – 70
Manchester United – 70
Arsenal – 69
Chelsea – 55
Manchester City – 52
Blackburn – 48
West Brom – 45
West Ham – 45

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er einn af þeim hlutum sem fær leikmenn United til að efast um Ten Hag

Þetta er einn af þeim hlutum sem fær leikmenn United til að efast um Ten Hag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Southgate að hringja í hann sem fyrst svo hann velji ekki annað landslið

Segir Southgate að hringja í hann sem fyrst svo hann velji ekki annað landslið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta tjáir sig um Ramsdale og orðrómana

Arteta tjáir sig um Ramsdale og orðrómana
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klara staðfestir niðurlægingu Íslands og lýsir miklum vonbrigðum – Víðir tekur undir ummæli Þorsteins og hvetur fólk til að gúgla

Klara staðfestir niðurlægingu Íslands og lýsir miklum vonbrigðum – Víðir tekur undir ummæli Þorsteins og hvetur fólk til að gúgla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United bannar fjórum fjölmiðlum að mæta á blaðamannafund dagsins vegna umfjöllunar undanfarið

Manchester United bannar fjórum fjölmiðlum að mæta á blaðamannafund dagsins vegna umfjöllunar undanfarið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Axel Óskar lýsir ruglaðri upplifun í Lettlandi: Fastur á spítala þar sem enginn skildi ensku – „Ég hélt ég væri að deyja“

Axel Óskar lýsir ruglaðri upplifun í Lettlandi: Fastur á spítala þar sem enginn skildi ensku – „Ég hélt ég væri að deyja“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orðaður við brottför frá Manchester United í janúar

Orðaður við brottför frá Manchester United í janúar