fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

„Það verður mikill heiður að klæðast sömu treyju og hann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska ungstirnið Endrick mun ganga í raðir Real Madrid í sumar. Stór ástæða fyrir því er Cristiano Ronaldo.

Endrick, sem er á mála hjá Palmeiras í heimalandinu, mun ganga í raðir Real Madrid þegar hann verður 18 ára gamall.

Ronaldo er auðvitað goðsögn hjá félaginu og spilar það inn í að hinn bráðefnilegi Endrick valdi það, en mörg stórlið sýndu honum áhuga.

Getty Images

„Draumur minn frá því ég var barn hefur verið að spila fyrir Real Madrid. Cristiano Ronaldo er fyrirmyndin mín,“ segir Endrick.

„Það verður mikill heiður að klæðast sömu treyju og hann,“ bætir hann við.

Oft er talað um hvort Ronaldo eða Lionel Messi sé betri fótboltamaður en ljóst er hvar Endrick stendur þar.

„Messi er frábær en ég er meiri aðdáandi Ronaldo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“