fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Hafnaði hátt í 200 milljónum í viku og hætti frekar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard hefði getað þénað milljón punda á viku í Sádi-Arabíu en lagði skóna á hilluna þess í stað. Fyrrum liðsfélagi hans John Obi Mikel segir frá þessu.

Hinn 32 ára gamli Hazard lagði skóna á hilluna í sumar eftir fjögur erfið ár hjá Real Madrid. Hann kom þangað á um 100 milljónir punda frá Chelsea en hann hafði verið frábær í London.

„Hann spurði mig hvort hann ætti að fara til Sádi-Arabíu. „Á ég að fara þangað og fá milljón á viku? Hvað svo?,“ segir Mikel í hlaðvarpi Rio Ferdinand.

„Hann sagði: „Mikel, ég á mikið af peningum. Þú veist hvernig ég lifi. Ég eyði ekki miklum pening. Ég á nóg til að lifa fyrir mig og til að ala upp börnin mín,“ bætti Mikel við en hann segir Hazard hafa fengið 2-3 tilboð frá Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM