fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Gríðarlegt högg – Ungstirnið missir líklega af EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 12:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið á hreint að ungstirnið Gavi er með slitið krossband en hann fór meiddur af velli í leik Spánar gegn Georgíu í gær.

Menn óttuðust það versta og nú er komið á hreint að Gavi verður frá út tímabilið með Barcelona og missir af öllum líkindum af Evrópumótinu með Spánverjum næsta sumar.

Gavi er aðeins 19 ára gamall en er lykilmaður fyrir spænska landsliðið og Barcelona. Þetta er því mikið áfall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði