fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Fyrrum stjarna bönnuð frá golfvelli eftir að hafa dottið í það

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 20:00

Jimmy Bullard. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Bullard fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni er bannaður á golfvellinum Sunningdale eftir að hafa fengið sér í glas þegar hann spilaði golf.

Bullard sem er frábær kylfingur var meðlimur í Sunningdale klúbbnum sem er ansi flottur klúbbur.

Það kostar tæpar 17 milljónir að komast inn í klúbbinn og svo borga meðlimir 1,5 milljón á ári í ársgjald.

„Ég er bannaður þarna, ég má ekki koma þangað aftur,“ segir Bullard um stöðu mála.

„Ég fékk mér nokkra drykki, ég setti Peroni flöskuna á fyrsta teig og sló kúluna af henni. Það er auðvitað ekki gott að gera það, ég biðst afsökunar.“

Bullard vonast til að fá að komast aftur inn í Sunningdale.

„Ef það eru einhverjir Sunningdale meðlimir sem sjá þetta, ég biðst afsökunar og vil gjarnan koma aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki hræddir við Manchester United

Ekki hræddir við Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Í gær

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar
433Sport
Í gær

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“