fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
433Sport

Er nokkuð óvænt á blaði United – Þetta gæti heillað hann

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 09:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt hafa mikinn áhuga á Antoine Griezmann, leikmanni Atletico Madrid. Spænski miðillinn El Nacional segir frá.

Þessi reynslumikli franski sóknarmaður er með ansi viðráðanlega klásúlu í samningi sínum en hún hljóðar upp á tæpar 22 milljónir punda.

United hyggst nýta sér það og vill reyna að lokka Griezmann til sín með því að þrefalda laun hans. Myndi kappinn þá þéna 350 þúsund pund á mánuði.

Rauðu djölfarnir hafa byrjað tímabilið illa og sitja í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hefur gaman að sögusögnum um sig og Arsenal

Hefur gaman að sögusögnum um sig og Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Southgate að hringja í hann sem fyrst svo hann velji ekki annað landslið

Segir Southgate að hringja í hann sem fyrst svo hann velji ekki annað landslið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta telur að þetta sé stigafjöldinn sem tryggir Englandsmeistaratitilinn í vor

Arteta telur að þetta sé stigafjöldinn sem tryggir Englandsmeistaratitilinn í vor
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klara staðfestir niðurlægingu Íslands og lýsir miklum vonbrigðum – Víðir tekur undir ummæli Þorsteins og hvetur fólk til að gúgla

Klara staðfestir niðurlægingu Íslands og lýsir miklum vonbrigðum – Víðir tekur undir ummæli Þorsteins og hvetur fólk til að gúgla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Strákarnir okkar spila tvo leiki á heimavelli Messi

Strákarnir okkar spila tvo leiki á heimavelli Messi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Axel Óskar lýsir ruglaðri upplifun í Lettlandi: Fastur á spítala þar sem enginn skildi ensku – „Ég hélt ég væri að deyja“

Axel Óskar lýsir ruglaðri upplifun í Lettlandi: Fastur á spítala þar sem enginn skildi ensku – „Ég hélt ég væri að deyja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valið standi á millli Englands og Sádí – Manchester United hugsanlegur áfangastaður

Valið standi á millli Englands og Sádí – Manchester United hugsanlegur áfangastaður
433Sport
Í gær

Helmingur leikmanna United búinn að missa þolinmæðina – Ten Hag grípur til þessa ráðs

Helmingur leikmanna United búinn að missa þolinmæðina – Ten Hag grípur til þessa ráðs
433Sport
Í gær

Lygileg frásögn Simma Vill – „Allt í einu fór mig að svíða alveg svakalega í pungnum“

Lygileg frásögn Simma Vill – „Allt í einu fór mig að svíða alveg svakalega í pungnum“