fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
433Sport

De Gea sagði nei við Ronaldo en hann er til í að skoða tilboð frá Messi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea hefur samkvæmt fréttum hafnað 500 þúsund pundum á viku frá Al Nassr í Sádí Arabíu, hann hefur ekki viljað skrifa undir eftir að hafa yfirgefið Manchester United.

De Gea er 33 ára gamall en hann var ekki spenntur fyrir því að fara til Sádí Arabíu.

Hann er hins vegar sagður vera með tilboð frá Inter Miami í MLS deildinni og er sagður spenntur fyrir því.

Inter Miami ætlar sér stóra hluti á næstu leiktíð en koma Lionel Messi til félagsins hefur sett allt af stað.

Líklegt er talið að Luis Suarez komi til Inter Miami á nýju ári en félagið er meðal annars í eigu David Beckham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er einn af þeim hlutum sem fær leikmenn United til að efast um Ten Hag

Þetta er einn af þeim hlutum sem fær leikmenn United til að efast um Ten Hag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Southgate að hringja í hann sem fyrst svo hann velji ekki annað landslið

Segir Southgate að hringja í hann sem fyrst svo hann velji ekki annað landslið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta tjáir sig um Ramsdale og orðrómana

Arteta tjáir sig um Ramsdale og orðrómana
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klara staðfestir niðurlægingu Íslands og lýsir miklum vonbrigðum – Víðir tekur undir ummæli Þorsteins og hvetur fólk til að gúgla

Klara staðfestir niðurlægingu Íslands og lýsir miklum vonbrigðum – Víðir tekur undir ummæli Þorsteins og hvetur fólk til að gúgla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United bannar fjórum fjölmiðlum að mæta á blaðamannafund dagsins vegna umfjöllunar undanfarið

Manchester United bannar fjórum fjölmiðlum að mæta á blaðamannafund dagsins vegna umfjöllunar undanfarið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Axel Óskar lýsir ruglaðri upplifun í Lettlandi: Fastur á spítala þar sem enginn skildi ensku – „Ég hélt ég væri að deyja“

Axel Óskar lýsir ruglaðri upplifun í Lettlandi: Fastur á spítala þar sem enginn skildi ensku – „Ég hélt ég væri að deyja“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orðaður við brottför frá Manchester United í janúar

Orðaður við brottför frá Manchester United í janúar