fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Portúgal of stór biti fyrir íslenska landsliðið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 21:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgal 2 – 0 Ísland
1-0 Bruno Fernandes(’37)
2-0 Ricardo Horta(’66)

Íslenska karlalandsliðið tapaði lokaleik sínum í undankeppni EM í kvöld en spilað var við Portúgal.

Portúgal endaði riðilinn taplaust á toppnum og fékk í raun þægilegt verkefni í leik kvöldsins.

Bruno Fernandes og Ricardo Horta skoruðu mörk heimamanna í 2-0 sigri en Ísland kom sér í ansi fá færi í viðureigninni.

Ísland endar riðilinn í fjórða sæti og tapaði báðum leikjunum í þessu verkefni gegn Portúgal og Slóvakíu.

Ísland var nálægt því að laga stöðuna í blálokin en Arnór Ingvi Traustason átti þá skot sem hafnaði í þverslánni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Í gær

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United