fbpx
Sunnudagur 03.desember 2023
433Sport

Partey búinn að spila sinn síðasta leik?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 12:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki að Thomas Partey sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Arsenal samkvæmt Foot Mercato á Ítalíu.

Miðillinn segir að Juventus hafi mikinn áhuga á að fá Partey í janúar og þá á láni með möguleika á kaupum næsta sumar.

Partey hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og hefur aðeins spilað 341 mínútu í vetur.

Arsenal ku vera opið fyrir því að selja Partey sem og lána hann en vill fá 30 milljónir í sinn vasa.

Partey hefur ekki spilað leik síðan 8. október gegn Manchester City og er bundinn Arsenal til 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búið að draga í riðla á EM – Svona yrði riðill íslenska liðsins

Búið að draga í riðla á EM – Svona yrði riðill íslenska liðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir þessa ákvörðun í vikunni sýna að Ten Hag skorti sjálfstraust

Segir þessa ákvörðun í vikunni sýna að Ten Hag skorti sjálfstraust
433Sport
Í gær

Hjálmar segir frá því sem hann lenti í á fótboltaleik – „Maður var þarna eins og hálfviti“

Hjálmar segir frá því sem hann lenti í á fótboltaleik – „Maður var þarna eins og hálfviti“