fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Mbappe ekki sammála öðrum: ,,Messi átti þetta skilið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er alveg sammála því að Lionel Messi hafi átt skilið að vinna Ballon d’Or verðlaunin á þessu ári.

Messi var valinn besti leikmaður heims fyrr í vetur eftir að hafa unnið HM með Argentínu undir lok síðasta árs.

Margir eru ósammála þessu vali og telja að Erling Haaland, framherji Manchester City, hafi verið bestur. Hann vann þrennuna með City og bætti markametið í ensku úrvalsdeildinni.

Að sögn Mbappe átti Messi skilið að fá þessi verðlaun afhent en Argentína vann einmitt Frakkland, land Mbappe, í úrslitaleiknum í Katar.

,,Eins og ég hef áður sagt, ég er ekki einhver sem er hræddur, ég gagnrýni ekki niðurröðunina, hún er eins og hún er,“ sagði Mbappe.

,,Messi átti verðlaunin skilið. Þegar Messi vinnur HM þá verður hann að vinna Ballon d’Or. Hann er einn besti leikmaður sögunnar ef ekki sá besti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum