fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Mbappe ekki sammála öðrum: ,,Messi átti þetta skilið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er alveg sammála því að Lionel Messi hafi átt skilið að vinna Ballon d’Or verðlaunin á þessu ári.

Messi var valinn besti leikmaður heims fyrr í vetur eftir að hafa unnið HM með Argentínu undir lok síðasta árs.

Margir eru ósammála þessu vali og telja að Erling Haaland, framherji Manchester City, hafi verið bestur. Hann vann þrennuna með City og bætti markametið í ensku úrvalsdeildinni.

Að sögn Mbappe átti Messi skilið að fá þessi verðlaun afhent en Argentína vann einmitt Frakkland, land Mbappe, í úrslitaleiknum í Katar.

,,Eins og ég hef áður sagt, ég er ekki einhver sem er hræddur, ég gagnrýni ekki niðurröðunina, hún er eins og hún er,“ sagði Mbappe.

,,Messi átti verðlaunin skilið. Þegar Messi vinnur HM þá verður hann að vinna Ballon d’Or. Hann er einn besti leikmaður sögunnar ef ekki sá besti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja