fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mbappe ekki sammála öðrum: ,,Messi átti þetta skilið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er alveg sammála því að Lionel Messi hafi átt skilið að vinna Ballon d’Or verðlaunin á þessu ári.

Messi var valinn besti leikmaður heims fyrr í vetur eftir að hafa unnið HM með Argentínu undir lok síðasta árs.

Margir eru ósammála þessu vali og telja að Erling Haaland, framherji Manchester City, hafi verið bestur. Hann vann þrennuna með City og bætti markametið í ensku úrvalsdeildinni.

Að sögn Mbappe átti Messi skilið að fá þessi verðlaun afhent en Argentína vann einmitt Frakkland, land Mbappe, í úrslitaleiknum í Katar.

,,Eins og ég hef áður sagt, ég er ekki einhver sem er hræddur, ég gagnrýni ekki niðurröðunina, hún er eins og hún er,“ sagði Mbappe.

,,Messi átti verðlaunin skilið. Þegar Messi vinnur HM þá verður hann að vinna Ballon d’Or. Hann er einn besti leikmaður sögunnar ef ekki sá besti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona