fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Undankeppni EM: Ótrúlegur sigur Frakklands sem skoraði 14 mörk

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. nóvember 2023 21:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 14 – 0 Gíbraltar
1-0 Ethan Santos(sjálfsmark)
2-0 Marcus Thuram
3-0 Warren Zaire Emery
4-0 Kylian Mbappe(víti)
5-0 Jonathan Clauss
6-0 Kingsley Coman
7-0 Youssouf Fofana
8-0 Adrien Rabiot
9-0 Kingsley Coman
10-0 Ousmane Dembele
11-0 Kylian Mbappe
12-0 Kylian Mbappe
13-0 Olivier Giroud
14-0 Olivier Giroud

Það fór fram ótrúlegur knattspyrnuleikur í kvöld er Frakkland mætti Gíbraltar í undankeppni EM.

Gíbraltar er alls ekki með frábært lið og átti maður að nafni Ethan Santos martröð í kvöld er hann skoraði sjálfsmark í byrjun og fékk svo rautt spjald á 18. mínútu.

Staðan var 3-0 fyrir Frökkum er Santos var rekinn af velli og ljóst að verkefnið yrði þægilegt fyrir heimamenn.

Frakkland átti eftir að bæta við 11 mörkum og vann 14-0 sigur þar sem Kylian Mbappe skoraði þrennu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svíar fá harkalega á baukinn – Stjörnur Arsenal og Liverpool sérstaklega teknar fyrir

Svíar fá harkalega á baukinn – Stjörnur Arsenal og Liverpool sérstaklega teknar fyrir